Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar 17. október 2015 15:06 Sá kanadíski vísir/Getty Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20