Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. október 2015 13:29 Oscar Pistorius var dæmdur fyrir morð af gáleysi, en hann sagðist hafa haldið að Steenkamp hafi verið innbrotsþjófur. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30
Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00