FIA bannar sölu ársgamalla véla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. október 2015 17:15 Ætli Daniel Ricciardo sé að grátbiðja Sebastian Vettel um að redda sér 2016 Ferrari vél? Vísir/Getty FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. Uppfærðar keppnisreglur frá FIA innihalda bann við sölu ársgamalla véla til liða sem keppa í Formúlu 1 en framleiða ekki eigin vél. Breytingin er mikið áfall fyrir Toro Rosso liðið sem var nálægt því að ljúka samningaviðræðum við Ferrari um kaup á 2015 vélum liðsins til nota 2016. Áhrif breytingarinnar gætu þó orðið þau að Red Bull verður í sterkari stöðu þegar það leitar véla fyrir næsta ár. Nú getur enginn boðið þeim að kaupa gamlar vélar. Talið er að Red Bull sé enn að reyna að semja við Ferrari um vélakaup. Ferrari vill, ef marka má orðróm einungis skaffa Red Bull 2015 árgerð af vélum. Þessi breyting gæti þó gengið til baka ef einróma samkomulag allar liða fæst, fellur hún úr gildi. Vélaframleiðendur í Formúlu 1 ætla að hittast í vikunni til að ræða hvernig megi auka frelsi til þróunar á miðju tímabili. Líklega verður þessi breyting líka rædd í þaula. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. Uppfærðar keppnisreglur frá FIA innihalda bann við sölu ársgamalla véla til liða sem keppa í Formúlu 1 en framleiða ekki eigin vél. Breytingin er mikið áfall fyrir Toro Rosso liðið sem var nálægt því að ljúka samningaviðræðum við Ferrari um kaup á 2015 vélum liðsins til nota 2016. Áhrif breytingarinnar gætu þó orðið þau að Red Bull verður í sterkari stöðu þegar það leitar véla fyrir næsta ár. Nú getur enginn boðið þeim að kaupa gamlar vélar. Talið er að Red Bull sé enn að reyna að semja við Ferrari um vélakaup. Ferrari vill, ef marka má orðróm einungis skaffa Red Bull 2015 árgerð af vélum. Þessi breyting gæti þó gengið til baka ef einróma samkomulag allar liða fæst, fellur hún úr gildi. Vélaframleiðendur í Formúlu 1 ætla að hittast í vikunni til að ræða hvernig megi auka frelsi til þróunar á miðju tímabili. Líklega verður þessi breyting líka rædd í þaula.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00
Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38
Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30