Um er að ræða Falabella-tösku úr smiðju McCartney en hún er vinsælasta og langþekktasta taskan frá henni. McCartney hefur lagt fram kvörtun og krefst þess að fatamerkið taki töskuna umræddu úr sölu.
Stella McCartney setti Falabella töskuna vinsælu á markað árið 2009 og kostar hún frá 150 þúsund krónum og uppúr. Taskan frá Steve Madden er örlítið ódýrari eða á um 13 þúsund íslenskar krónur.
Dæmi hver fyrir sig, er um hönnunarstuld að ræða hér?


Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!
Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.