Lögregla telur sig á slóð höfuðpauranna Nadine Guðrún Yaghi og Snærós Sindradóttir skrifa 28. október 2015 07:00 Aldís Hilmarsdóttir. Fíkniefnin sem lögregla lagði hald á þann 22. september síðastliðinn í Norrænu voru 19,5 kíló af amfetamíni og 3,5 kíló af kókaíni. Gæsluvarðhald yfir tveimur Hollendingum og tveimur Íslendingum hefur verið framlengt um tvær vikur. „Rannsókn gengur vel. Við teljum okkur vera tiltölulega ofarlega,“ segir Aldís B. Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, aðspurð hvort lögregla hafi náð höfuðpaurum í þessu umfangsmikla smyglmáli. Fíkniefnin fundust í bifreið sem kom með Norrænu en þetta er annað stóra fíkniefnamálið sem tengist ferjunni á árinu. Aldís segir lögreglu ekki hafa upplýsingar um hvort fíkniefnin hafi átt að fara lengra en til Íslands. Málið er mjög stórt á íslenskan mælikvarða. Tengdar fréttir Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14. október 2015 10:32 Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27. október 2015 10:31 Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19. október 2015 07:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Fíkniefnin sem lögregla lagði hald á þann 22. september síðastliðinn í Norrænu voru 19,5 kíló af amfetamíni og 3,5 kíló af kókaíni. Gæsluvarðhald yfir tveimur Hollendingum og tveimur Íslendingum hefur verið framlengt um tvær vikur. „Rannsókn gengur vel. Við teljum okkur vera tiltölulega ofarlega,“ segir Aldís B. Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, aðspurð hvort lögregla hafi náð höfuðpaurum í þessu umfangsmikla smyglmáli. Fíkniefnin fundust í bifreið sem kom með Norrænu en þetta er annað stóra fíkniefnamálið sem tengist ferjunni á árinu. Aldís segir lögreglu ekki hafa upplýsingar um hvort fíkniefnin hafi átt að fara lengra en til Íslands. Málið er mjög stórt á íslenskan mælikvarða.
Tengdar fréttir Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14. október 2015 10:32 Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27. október 2015 10:31 Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19. október 2015 07:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14. október 2015 10:32
Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27. október 2015 10:31
Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19. október 2015 07:00