Teiknimyndasaga um Dior Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:00 Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour