Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2015 11:45 Þáttagerðarmaðurinn heimsótti meðal annars Álfhól í Kópavogi. vísir „Trúirðu á álfa?“ er spurning sem að flestir Íslendingar kannast við frá forvitnum útlendingum. Í þætti á sjónvarpsstöðinni BBC Earth er meðal annars álfatrú Íslendinga skoðuð en þáttagerðarkonan Melissa Hogenboom kom hingað við gerð þáttarins í leit að álfum og tröllum. Því miður rakst hún ekki á lifandi álfa og tröll en hún hitti ýmsa menn sem fræddu hana um þjóðtrú Íslendinga og hvernig hún hefur mótað líf þjóðarinnar. Melissa hitti til að mynda Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði, Bjarna Harðarson, þjóðfræðing og bóksala og Val Lýðsson, bónda, en þeir Bjarni og Valur fóru og sýndu henni tröllkerlingu sem varð að steini þar sem hún komst ekki heim í tæka tíð eftir að sólin kom upp. Þátturinn er tólf mínútna langur og má sjá hér. Hér að neðan má svo hlusta á lagið Álfar með tónlistarmanninum Magnúsi Þór Sigmundssyni. Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Trúirðu á álfa?“ er spurning sem að flestir Íslendingar kannast við frá forvitnum útlendingum. Í þætti á sjónvarpsstöðinni BBC Earth er meðal annars álfatrú Íslendinga skoðuð en þáttagerðarkonan Melissa Hogenboom kom hingað við gerð þáttarins í leit að álfum og tröllum. Því miður rakst hún ekki á lifandi álfa og tröll en hún hitti ýmsa menn sem fræddu hana um þjóðtrú Íslendinga og hvernig hún hefur mótað líf þjóðarinnar. Melissa hitti til að mynda Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði, Bjarna Harðarson, þjóðfræðing og bóksala og Val Lýðsson, bónda, en þeir Bjarni og Valur fóru og sýndu henni tröllkerlingu sem varð að steini þar sem hún komst ekki heim í tæka tíð eftir að sólin kom upp. Þátturinn er tólf mínútna langur og má sjá hér. Hér að neðan má svo hlusta á lagið Álfar með tónlistarmanninum Magnúsi Þór Sigmundssyni.
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira