Back to the Future II draumurinn að deyja Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. október 2015 15:00 Þessi stuðningsmaður Cubs hefur ekki gefist upp. vísir/getty Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. Það varð allt vitlaust á dögunum er Cubs, sem hefur ekki unnið deildina í 107 ár, komst í undanúrslit og margir sáu fyrir sér að þetta væri árið. Þetta yrði eins og í myndinni. Ótrúlegur fjöldi fólks fór að setja pening á að þeir yrðu meistarar og svo margir að Cubs varð líklegasta liðið til þess að vinna samkvæmt veðbönkum. Leikmönnum NY Mets er alveg sama um svona Öskubuskusögur og eru nú aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaeinvígið. Mets vann 5-2 í Chicago í nótt og leiðir einvígið 3-0. Mets þarf aðeins einn sigurleik í viðbót til þess að komast í úrslit eða World Series eins og það kallast ytra. Cubs þarf því á kraftaverki, eða tímavél, að halda til þess að bjarga sér í þessu einvígi. Erlendar Tengdar fréttir Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Sjá meira
Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. Það varð allt vitlaust á dögunum er Cubs, sem hefur ekki unnið deildina í 107 ár, komst í undanúrslit og margir sáu fyrir sér að þetta væri árið. Þetta yrði eins og í myndinni. Ótrúlegur fjöldi fólks fór að setja pening á að þeir yrðu meistarar og svo margir að Cubs varð líklegasta liðið til þess að vinna samkvæmt veðbönkum. Leikmönnum NY Mets er alveg sama um svona Öskubuskusögur og eru nú aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaeinvígið. Mets vann 5-2 í Chicago í nótt og leiðir einvígið 3-0. Mets þarf aðeins einn sigurleik í viðbót til þess að komast í úrslit eða World Series eins og það kallast ytra. Cubs þarf því á kraftaverki, eða tímavél, að halda til þess að bjarga sér í þessu einvígi.
Erlendar Tengdar fréttir Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Sjá meira
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15