Uppáhaldstónlistin verður á efnisskránni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2015 14:15 Graduale Nobili fagnar sigursælum fimmtán ára ferli með tónleikum á morgun. Mynd/Úr einkasafni „Þær eru búnar að vinna þvílík afrek, þessar stúlkur,“ segir Jón Stefánsson organisti og kórstjóri um dömukórinn Graduale Nobili sem fagnar 15 ára afmæli sínu á morgun, 1. nóvember, klukkan 17 með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju. Þar munu fyrrverandi kórfélagar slást í hópinn með núverandi og rifja upp gamla takta. „Þær taka eiginlega uppáhaldslögin frá upphafi og þegar þær fá að velja sjálfar verða lögin oft í erfiðari kantinum Við erum með fullt af músík sem stúlkurnar hafa notað í keppnum og verk sem hafa verið samin fyrir þær af íslenskum tónskáldum,“ segir Jón stoltur. Hann rifjar upp að kórinn hafi margoft staðið á verðlaunapalli í alþjóðlegum keppnum og að breska tímaritið BBC Music Magazine valið diskinn Ceremony of Carols / Dancing Day einn af níu áhugaverðustu jóladiskum heims, útgefnum árið 2012. Miðar á tónleikana verða seldir við innganginn á Langholtskirkju. Þeir kosta 2.500 og 1.500 krónur fyrir meðlimi listafélags kirkjunnar, eldri borgara og námsmenn. Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þær eru búnar að vinna þvílík afrek, þessar stúlkur,“ segir Jón Stefánsson organisti og kórstjóri um dömukórinn Graduale Nobili sem fagnar 15 ára afmæli sínu á morgun, 1. nóvember, klukkan 17 með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju. Þar munu fyrrverandi kórfélagar slást í hópinn með núverandi og rifja upp gamla takta. „Þær taka eiginlega uppáhaldslögin frá upphafi og þegar þær fá að velja sjálfar verða lögin oft í erfiðari kantinum Við erum með fullt af músík sem stúlkurnar hafa notað í keppnum og verk sem hafa verið samin fyrir þær af íslenskum tónskáldum,“ segir Jón stoltur. Hann rifjar upp að kórinn hafi margoft staðið á verðlaunapalli í alþjóðlegum keppnum og að breska tímaritið BBC Music Magazine valið diskinn Ceremony of Carols / Dancing Day einn af níu áhugaverðustu jóladiskum heims, útgefnum árið 2012. Miðar á tónleikana verða seldir við innganginn á Langholtskirkju. Þeir kosta 2.500 og 1.500 krónur fyrir meðlimi listafélags kirkjunnar, eldri borgara og námsmenn.
Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira