Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. október 2015 16:22 Barnsfæðingum gæti fjölgað um margar milljónir í Kína á næstunni. Vísir/EPA Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira