Litríkt hjólhýsi í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 12:30 Þetta hjólhýsi má finna í Hörpunni. vísir Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa. Hjólhýsið er á vegum Nordic Playlist og þar er hægt að horfa og hlusta á vídeó sem hafa verið framleidd á vegum spilunarlistans á Hróaskelduhátíðinni, By:Larm, Berlin Festival og Iceland Airwaves. „Það voru danskir listamenn sem bjuggu þetta til fyrir okkur þegar við vorum á Hróaskelduhátíðinni í fyrra. Þetta hefur orðið svona táknrænt heimili fyrir Nordic Playlist,” segir Francine Gorman ritstjóri síðunnar en Francine verður á Iceland Airwaves hátíðinni og hefur sett saman spilunarlista sem sérstaklega er tileinkaður hátíðinni. Tónlistar- og myndlistarkonan hæfileikaríka Lóa Hjálmtýsdóttir úr FM Belfast kemur jafnframt til með að sjá um Instagram fyrir Nordic Playlist á meðan á hátíðinni stendur. Hún byrjaði að pósta myndum í gær um hvernig Iceland Airwaves kemur henni fyrir sjónir og má búast við góðu myndasafni frá henna áður en yfir líkur. Nordic Playlist var hleypt af stokkunum í janúar 2014 og er fyrsta norræna tónlistarvefsíðan. Mikið samstarf er við listamenn sem setja reglulega lista af uppáhaldslögunum sínum. Á meðal þeirra sem hafa sett saman lista eru: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir frá Of Monsters and Men, Lykke Li, Emilíana Torrini, Jonas Bjerre frá Mews, Icona Pop og Erlend Øye. Áhugaverðir plötusnúðar hafa líka sett saman mix tape og fréttir eru fluttar af útgáfum og viðburðum. Jafnframt eru settir saman þemalistar og hlekkjað á vinsældarlista allra landanna í gegnum spilunarlista. Yfir 75 tónlistarmenn hafa sett saman spilunarlista sem hægt er að finna á Spotify, Deezer og Tidle. Á Nordic Playlist síðunni má finna yfir 20 DJ mix. Útvarpsfólk frá öllum Norðurlöndum jafnt sem alþjóðlegum stöðvum eins og BBC og bókarar á tónlistarhátíðum nota síðuna reglulega til að fylgjast með því nýjasta og helsta sem er að gerast í norrænni tónlist. Airwaves Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa. Hjólhýsið er á vegum Nordic Playlist og þar er hægt að horfa og hlusta á vídeó sem hafa verið framleidd á vegum spilunarlistans á Hróaskelduhátíðinni, By:Larm, Berlin Festival og Iceland Airwaves. „Það voru danskir listamenn sem bjuggu þetta til fyrir okkur þegar við vorum á Hróaskelduhátíðinni í fyrra. Þetta hefur orðið svona táknrænt heimili fyrir Nordic Playlist,” segir Francine Gorman ritstjóri síðunnar en Francine verður á Iceland Airwaves hátíðinni og hefur sett saman spilunarlista sem sérstaklega er tileinkaður hátíðinni. Tónlistar- og myndlistarkonan hæfileikaríka Lóa Hjálmtýsdóttir úr FM Belfast kemur jafnframt til með að sjá um Instagram fyrir Nordic Playlist á meðan á hátíðinni stendur. Hún byrjaði að pósta myndum í gær um hvernig Iceland Airwaves kemur henni fyrir sjónir og má búast við góðu myndasafni frá henna áður en yfir líkur. Nordic Playlist var hleypt af stokkunum í janúar 2014 og er fyrsta norræna tónlistarvefsíðan. Mikið samstarf er við listamenn sem setja reglulega lista af uppáhaldslögunum sínum. Á meðal þeirra sem hafa sett saman lista eru: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir frá Of Monsters and Men, Lykke Li, Emilíana Torrini, Jonas Bjerre frá Mews, Icona Pop og Erlend Øye. Áhugaverðir plötusnúðar hafa líka sett saman mix tape og fréttir eru fluttar af útgáfum og viðburðum. Jafnframt eru settir saman þemalistar og hlekkjað á vinsældarlista allra landanna í gegnum spilunarlista. Yfir 75 tónlistarmenn hafa sett saman spilunarlista sem hægt er að finna á Spotify, Deezer og Tidle. Á Nordic Playlist síðunni má finna yfir 20 DJ mix. Útvarpsfólk frá öllum Norðurlöndum jafnt sem alþjóðlegum stöðvum eins og BBC og bókarar á tónlistarhátíðum nota síðuna reglulega til að fylgjast með því nýjasta og helsta sem er að gerast í norrænni tónlist.
Airwaves Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira