Mourinho: Engin leikmannabylting Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2015 13:20 Vísir/Getty Jose Mourinho segir það alrangt að leikmenn Chelsea sýni honum ekki lengur stuðning, líkt og fullyrt hefur veirð í enskum fjölmiðlum. Englandsmeisturum Chelsea hefur ekki gengið vel í haust og er liðið í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig úr jafn mörgum leikjum. Eftir 3-1 tap fyrir Liverpool um helgina vildi Mourinho ekkert tjá sig í sjónvarpsviðtali sem vakti mikla athygli. Fjölmiðlar í Englandi hafa fullyrt að leikmaður úr liði Chelsea vilji fremur tapa en að vinna fyrir Mourinho. Nafn Cesc Fabregas kom upp í tengslum við þá umræðu en hann tók fyrir í morgun að hafa sagt nokkuð slíkt.Sjá einnig: Fabregas stendur ekki fyrir uppreisn innan herbúða Chelsea Mourinho var spurður á fundinum í morgun hvort að leikmenn hefðu snúist gegn honum. Því neitaði hann alfarið. „Þetta er sorgleg ásökun því þú ert að saka einn eða marga leikmenn um óheiðarleika,“ sagði Mourinho. „Ef ég saka þig um að vera óheiðarlegur blaðamaður þá yrðir þú í miklu uppnámi og myndir líklega leita réttar þíns. Þetta er spurning sem leikmenn verða að svara.“ Mourinho var oft afar stuttorður í svörum sínum en sagði þó að leikmenn væru að leggja sig fram á hverri einustu æfingu og í hverjum einasta leik. Hann segist ekki efast um að hann geti snúið gengi liðsins við en að það sé nýtt fyrir hann að lenda í jafn miklu mótlæti og hann hefur gert í haust. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Jose Mourinho segir það alrangt að leikmenn Chelsea sýni honum ekki lengur stuðning, líkt og fullyrt hefur veirð í enskum fjölmiðlum. Englandsmeisturum Chelsea hefur ekki gengið vel í haust og er liðið í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig úr jafn mörgum leikjum. Eftir 3-1 tap fyrir Liverpool um helgina vildi Mourinho ekkert tjá sig í sjónvarpsviðtali sem vakti mikla athygli. Fjölmiðlar í Englandi hafa fullyrt að leikmaður úr liði Chelsea vilji fremur tapa en að vinna fyrir Mourinho. Nafn Cesc Fabregas kom upp í tengslum við þá umræðu en hann tók fyrir í morgun að hafa sagt nokkuð slíkt.Sjá einnig: Fabregas stendur ekki fyrir uppreisn innan herbúða Chelsea Mourinho var spurður á fundinum í morgun hvort að leikmenn hefðu snúist gegn honum. Því neitaði hann alfarið. „Þetta er sorgleg ásökun því þú ert að saka einn eða marga leikmenn um óheiðarleika,“ sagði Mourinho. „Ef ég saka þig um að vera óheiðarlegur blaðamaður þá yrðir þú í miklu uppnámi og myndir líklega leita réttar þíns. Þetta er spurning sem leikmenn verða að svara.“ Mourinho var oft afar stuttorður í svörum sínum en sagði þó að leikmenn væru að leggja sig fram á hverri einustu æfingu og í hverjum einasta leik. Hann segist ekki efast um að hann geti snúið gengi liðsins við en að það sé nýtt fyrir hann að lenda í jafn miklu mótlæti og hann hefur gert í haust.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira