Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um muninn á kynjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 14:00 Stórgott myndband. Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar. Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar.
Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00
Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30