Aðalstjarna myndarinnar Jennifer Lawrence skein skært á rauða dreglinum í svörtum kjól með dökkmálaðar varir. Hún var samt enginn senuþjófur þar sem Julianne Moore, Natalie Dormer og Jena Malone voru einnig klæddar í sitt fínasta púss.
Leyfum myndunum að tala sínu máli.




