Hlýnun komin í eins stigs markið Guðsteinn Bjarnason skrifar 10. nóvember 2015 07:00 Mengunin í Kína hefur náð nýjum hæðum undanfarna daga, en útblástur gróðurhúsalofttegunda á stóran þátt í hættulega hraðri hlýnun andrúmsloftsins. Fréttablaðið/EPA Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð. Á loftslagsráðstefnum Sameinuðu þjóðanna hefur verið gengið út frá því að hækki hitastigið um tvær gráður frá því sem það hafði verið árin fyrir 1990, þá sé hættulegum þröskuldi náð. Þess vegna verði að stefna að því að stöðva hlýnun jarðar eða hægja nægilega mikið á henni áður en þessu tveggja stiga marki er náð. Að sögn bresku veðurstofunnar hefur hitastigið fyrstu níu mánuði ársins verið 1,02 stigum yfir þessu viðmiðunarmeðaltali. Allar líkur standi því til þess að árið í heild verði yfir eins stigs markinu. Auk almennrar loftslagshlýnunar á veðurfyrirbrigðið El Niño, sem er óvenju sterkt þetta árið, sinn þátt í að þessu marki verður náð. Frá þessu er skýrt á fréttasíðum BBC og þar jafnframt fullyrt að þessar upplýsingar verði til þess að auka enn frekar á nauðsyn þess að samkomulag um aðgerðir takist á loftslagsráðstefnunni í París, sem hefst nú í lok mánaðarins. Þar er einnig haft eftir Miles Allen, prófessor við Oxford-háskóla, að nákvæmlega hvenær eins stigs markinu er náð skipti ekki öllu máli, heldur sé það heildarþróunin sem horfa þurfi á. Loftslagsmál Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira
Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð. Á loftslagsráðstefnum Sameinuðu þjóðanna hefur verið gengið út frá því að hækki hitastigið um tvær gráður frá því sem það hafði verið árin fyrir 1990, þá sé hættulegum þröskuldi náð. Þess vegna verði að stefna að því að stöðva hlýnun jarðar eða hægja nægilega mikið á henni áður en þessu tveggja stiga marki er náð. Að sögn bresku veðurstofunnar hefur hitastigið fyrstu níu mánuði ársins verið 1,02 stigum yfir þessu viðmiðunarmeðaltali. Allar líkur standi því til þess að árið í heild verði yfir eins stigs markinu. Auk almennrar loftslagshlýnunar á veðurfyrirbrigðið El Niño, sem er óvenju sterkt þetta árið, sinn þátt í að þessu marki verður náð. Frá þessu er skýrt á fréttasíðum BBC og þar jafnframt fullyrt að þessar upplýsingar verði til þess að auka enn frekar á nauðsyn þess að samkomulag um aðgerðir takist á loftslagsráðstefnunni í París, sem hefst nú í lok mánaðarins. Þar er einnig haft eftir Miles Allen, prófessor við Oxford-háskóla, að nákvæmlega hvenær eins stigs markinu er náð skipti ekki öllu máli, heldur sé það heildarþróunin sem horfa þurfi á.
Loftslagsmál Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira