Níu ára sigurganga Klitschko á enda Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2015 11:22 Tyson Fury með beltin í gær. Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum. Aðrar íþróttir Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira