Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 23:00 Anna Wintour og Karl Lagerfeld Glamour/Getty Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis. Glamour Tíska Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis.
Glamour Tíska Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour