Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember 8. desember 2015 13:18 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 8. desember og það þýðir að það eru bara 16 dagar til jóla! Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra og í dag ætla þau að skapa heilt jólaland. Kíktu með okkur í heimsókn til þeirra.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Jól Baksýnisspegillinn Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 8. desember og það þýðir að það eru bara 16 dagar til jóla! Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra og í dag ætla þau að skapa heilt jólaland. Kíktu með okkur í heimsókn til þeirra.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Jól Baksýnisspegillinn Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól