Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour