Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember 2. desember 2015 12:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þættinum í dag búa Hurðaskellir og Skjóða til jólaskraut á ísskápinn. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Deila með sér hollustunni Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Notað við hvert tækifæri Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þættinum í dag búa Hurðaskellir og Skjóða til jólaskraut á ísskápinn. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Deila með sér hollustunni Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Notað við hvert tækifæri Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól