Sala bíla 92% meiri í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 3. desember 2015 11:15 Sala á nýjum bílum hefur tekið kipp í ár og sölutregðan frá hruni virðist afstaðin. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent