Eygló Ósk Gústafsdóttir fer vel af stað á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst í Ísrael í dag.
Nú síðdegis tryggði hún sér sæti í úrslitum í 100 m baksundi er hún synti á 58,39 sekúndum sem er bæting á eigin Íslandsmeti hennar um einn hundraðshluta úr sekúndu.
Tími Eyglóar var sjá sjöundi besti í undanúrslitunum í dag en átta bestu keppa í úrslitunum sem fara fram klukkan 16.20 á morgun.
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn

„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“
Körfubolti


Asensio skaut Villa áfram
Enski boltinn


Albert kom við sögu í naumum sigri
Fótbolti

„Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“
Körfubolti

Embiid frá út leiktíðina
Körfubolti

Fleiri fréttir
