Almar ætlar sér að vera þar í heila viku og er ástæðan lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla.
Lífið hefur ákveðið að spyrja lesendur hvort þeir hafi trú á Almari. Mun hann ná takmarki sínu, að vera í kassanum í heila viku eða gefst hann upp?
Hér að neðan má taka þátt í könnun um málið.