Á dögunum kom út platan 25 frá Adele og fór hún fljótlega að slá met. Adele komst fyrst á sjónarsviðið árið 2008 þegar fyrsta platan hennar, 19, kom út.
Síðan þá hefur hún alltaf orðið vinsælli og vinsælli með hverju árinu. Á undanförnum árum hefur útlit hennar einnig breyst mikið og hún hefur til að myndað losað sig við þó nokkuð mörg kíló.
Á síðunni Page six hafa verið teknar saman fjöldi mynda sem sýna hversu mikið hún hefur breyst í útliti.







