Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2015 11:30 Stefán og Birgir. Vísir/stefán Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Birgir hefur músíserað frá blautu barnsbeini og á undanförnum misserum gefið út nokkur lög með hljómsveit sinni September. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem þeir feðgar syngjum saman lag. „Við munum frumflytja lagið opinberlega á jólatónleikunum mínum í Hörpu þann 11. og 16. desember, en þar syngja auk okkar Glowie, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefanía Svavarsdóttir,“ segir Stefán Hilmarsson. Jólaplata Stefáns Ein handa kom út árið 2008 og seldist í 7.000. Hún hefur ekki verið fáanleg lengi en stefnt er að endurútgáfu með nýja lagið sem aukalag á þeirri útgáfu. Seinni jólaplatan hans Í desember kom út í fyrra og hefur selst í yfir 5.000 eintökum og er því einnig komin í gull. Hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag með þeim feðgum. Jólafréttir Menning Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Birgir hefur músíserað frá blautu barnsbeini og á undanförnum misserum gefið út nokkur lög með hljómsveit sinni September. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem þeir feðgar syngjum saman lag. „Við munum frumflytja lagið opinberlega á jólatónleikunum mínum í Hörpu þann 11. og 16. desember, en þar syngja auk okkar Glowie, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefanía Svavarsdóttir,“ segir Stefán Hilmarsson. Jólaplata Stefáns Ein handa kom út árið 2008 og seldist í 7.000. Hún hefur ekki verið fáanleg lengi en stefnt er að endurútgáfu með nýja lagið sem aukalag á þeirri útgáfu. Seinni jólaplatan hans Í desember kom út í fyrra og hefur selst í yfir 5.000 eintökum og er því einnig komin í gull. Hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag með þeim feðgum.
Jólafréttir Menning Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira