Gísli gaf út plötu í apríl síðastliðnum og fékk sú plata mjög góðar viðtökur um land allt. Hún hefur selst vel hér á landi. Hann er í dag einn vinsælasti tónlistarmaðurinn á Íslandi.
Myndbandið er greinilega tekið upp síðastliðið sumar og er hið skemmtilegasta og má sjá hér að neðan.