Bóksalaverðlaunin 2015 Magnús Guðmundsson skrifar 17. desember 2015 12:30 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson
Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira