Atli Steinn Guðmundsson, vakti athygli á þessu á Facebook og bætti jafnframt við að verðmiðinn hefði verið 36,9 krónur á laugardaginn og hækkað yfir hátíðartímann. Því hlyti þetta að vera eitt dýrasta gos heims, líterinn kostar 1200 krónur.
Til samanburðar kostar hálfur líter af malt og appelsíni 150 krónur í íslenskum lágvöruverslunum og tveggja lítra appelsín kostar um 250 krónur, samkvæmt verðkönnun ASÍ.
Verslunin Helgø-Meny í Stavanger selur malt og appelsín fyrir jólin og vita kaupmenn þar á bæ glöggt að Íslendingar...
Posted by Atli Steinn Guðmundsson on Wednesday, 16 December 2015