Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Ritstjórn skrifar 15. desember 2015 17:00 Glamour/Getty Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp? Glamour Fegurð Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp?
Glamour Fegurð Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour