Shades of Reykjavik á Litla Hrauni Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 26. desember 2015 20:02 Í kvöld eru haldnir jólarapptónleikar í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Fjöldi rappara treður upp, rappsveitin Shades of Reykjavík eru þeirra á meðal. Sveitin hefur farið víða síðustu vikur og eyddi aðfangadegi á Litla Hrauni og spiluðu þar fyrir fanga með Bubba Morthens. „Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir Arnar Guðni. „Já og að fá að fara í fangelsi og losna út sama dag,“ skýtur Hermann inn í.Selja tónlist úr bílskotti Sveitin hefur nýverið gefið út plötu og selur hana með frekar óhefðbundnum hætti. „Við reynum að gera þetta svolítið persónulegt, við leyfum fólki að koma til okkar og kaupa plötuna upp úr skottinu á bílnum okkar sem við parkerum víðs vegar um bæinn. Við lokuðum götu á Þorláksmessu og vorum að selja upp úr skottinu og spila tónlistina okkar, það var mjög góð stemning.“ Þeirra á meðal annarra sem koma fram í Bæjarbíói er Marv Radio, breskur rappari sem hefur kennt rapp á Íslandi í desembermánuði. Rapptæknin er einföld að hans sögn en þeir sem hafa áhuga á að kynna sér grunntæknina geta horft á leiðbeiningar hans í fréttinni. Marv mun dvelja lengur hér á landi við kennslu á beatbox námskeiði sem hefur verið haldið í Bæjarbíói. Hann er þrefaldur sigurvegari bresku beatboxkeppninnar UK Beatbox Championship og skyldi engan furða sem hlustar. Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Í kvöld eru haldnir jólarapptónleikar í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Fjöldi rappara treður upp, rappsveitin Shades of Reykjavík eru þeirra á meðal. Sveitin hefur farið víða síðustu vikur og eyddi aðfangadegi á Litla Hrauni og spiluðu þar fyrir fanga með Bubba Morthens. „Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir Arnar Guðni. „Já og að fá að fara í fangelsi og losna út sama dag,“ skýtur Hermann inn í.Selja tónlist úr bílskotti Sveitin hefur nýverið gefið út plötu og selur hana með frekar óhefðbundnum hætti. „Við reynum að gera þetta svolítið persónulegt, við leyfum fólki að koma til okkar og kaupa plötuna upp úr skottinu á bílnum okkar sem við parkerum víðs vegar um bæinn. Við lokuðum götu á Þorláksmessu og vorum að selja upp úr skottinu og spila tónlistina okkar, það var mjög góð stemning.“ Þeirra á meðal annarra sem koma fram í Bæjarbíói er Marv Radio, breskur rappari sem hefur kennt rapp á Íslandi í desembermánuði. Rapptæknin er einföld að hans sögn en þeir sem hafa áhuga á að kynna sér grunntæknina geta horft á leiðbeiningar hans í fréttinni. Marv mun dvelja lengur hér á landi við kennslu á beatbox námskeiði sem hefur verið haldið í Bæjarbíói. Hann er þrefaldur sigurvegari bresku beatboxkeppninnar UK Beatbox Championship og skyldi engan furða sem hlustar.
Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“