"Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Ritstjórn skrifar 22. desember 2015 13:30 Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla? Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour
Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla?
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour