Til heiðurs Moniku Z Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. janúar 2015 16:45 Anna Gréta og Stína ætla að flytja lög sem Monika Zetterlund gerði vinsæl. Tónleikar til heiðurs sænsku djasssöngkonunni Monicu Zetterlund verða á laugardaginn, 10. janúar, í Norræna húsinu klukkan 20. Það er djassdúettinn 23/8 sem heldur þá en hann skipa þær Stína Ágústsdóttir söngkona og Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari. Báðar eru þær Stína og Anna Gréta búsettar í Stokkhólmi um þessar mundir þar sem þær iðka tónlist af fullum krafti. Á tónleikunum í Norræna húsinu leika með þeim þeir Leo Lindberg á bassa, einn af rísandi stjörnum í sænska djassheiminum, og Einar Scheving á trommur. Monica Zetterlund sló í gegn skömmu fyrir 1960, þá tæplega tvítug, og söng sig inn í hug og hjörtu djassunnenda um allan heim. Hún söng meðal annars með heimsfrægum djassistum á borð við Thad Jones, Bill Evans og Louis Armstrong. Sömuleiðis naut hún mikillar hylli sem leikkona í föðurlandi sínu, Svíþjóð, og lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún kom til Íslands í lok áttunda áratugarins og hélt tónleika ásamt Pétri Östlund og fleirum. Nú er Zetterlund orðin vinsæl á ný eftir að kvikmyndin Monica Z kom út í fyrra. Á tónleikunum verða flutt lög sem hún gerði vinsæl á sínum tónlistarferli, meðal þeirra eru margar góðkunnar perlur semverða fluttar á ensku, sænsku eða íslensku. Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Tónleikar til heiðurs sænsku djasssöngkonunni Monicu Zetterlund verða á laugardaginn, 10. janúar, í Norræna húsinu klukkan 20. Það er djassdúettinn 23/8 sem heldur þá en hann skipa þær Stína Ágústsdóttir söngkona og Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari. Báðar eru þær Stína og Anna Gréta búsettar í Stokkhólmi um þessar mundir þar sem þær iðka tónlist af fullum krafti. Á tónleikunum í Norræna húsinu leika með þeim þeir Leo Lindberg á bassa, einn af rísandi stjörnum í sænska djassheiminum, og Einar Scheving á trommur. Monica Zetterlund sló í gegn skömmu fyrir 1960, þá tæplega tvítug, og söng sig inn í hug og hjörtu djassunnenda um allan heim. Hún söng meðal annars með heimsfrægum djassistum á borð við Thad Jones, Bill Evans og Louis Armstrong. Sömuleiðis naut hún mikillar hylli sem leikkona í föðurlandi sínu, Svíþjóð, og lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún kom til Íslands í lok áttunda áratugarins og hélt tónleika ásamt Pétri Östlund og fleirum. Nú er Zetterlund orðin vinsæl á ný eftir að kvikmyndin Monica Z kom út í fyrra. Á tónleikunum verða flutt lög sem hún gerði vinsæl á sínum tónlistarferli, meðal þeirra eru margar góðkunnar perlur semverða fluttar á ensku, sænsku eða íslensku.
Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp