Anna Eiríks er orkumikill íþróttakennari og deildarstjóri í Hreyfingu þar sem hún kennir í opnum tímum og á námskeiðum. Hún er búin að vera frumkvöðull í heilsurækt í tuttugu ár og það er hennar helsta ástríða að kenna og hjálpa fólki að bæta og breyta lífsstíl sínum til hins betra. Hér hefur hún tekið saman hvetjandi æfingalista.
Íslandsvinkonan Beyoncé á ekki ófáa smelli sem fá hjartað til að slá örar.
Eftirfarandi lög eru í uppáhaldi hjá Heilsuvísi og tilvalin í líkamsræktina.
Ásgeir Orri Ásgeirsson er hluti af hinu vinsæla StopWaitGo-teymi en þeir eru að gera tónlistina fyrir Hreinan Skjöld á Stöð 2 ásamt því að vera að vinna með aragrúa af erlendu og íslensku hæfileikafólki.
Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman frábæran lagalista frá áttunda áratugnum fyrir ræktina.
Nú geturðu hlaðið niður svokölluðum QR-kóða í snjallsímann þinn og fengið listann beint í símann
Hin eldhressa Unnur Pálmarsdóttir einkaþjálfari er framkvæmdastjóri Fusion & World Class Fitness Academy-skólans en í honum læra nemendur að vera hópatímakennarar.