Tólf íslenskir flytjendur spiluðu á Eurosonic Freyr Bjarnason skrifar 17. janúar 2015 11:00 Rokkararnir í Sólstöfum tróðu upp á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi. Mynd/Florian Trykowski Tólf íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi í fyrradag og voru tónleikarnir mjög vel sóttir. Mammút, Young Karin, Sóley, Júníus Meyvant, Dj Flugvél og Geimskip, Kiasmos og Sólstafir voru á meðal þeirra sem tróðu upp. Einnig var boðið upp á pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku, þar sem var smekkfullt af fólki. Síðan var móttaka í leikhúsinu Stadsschouwburg þar sem Árstíðir sungu lagið Heyr himnasmiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson, auk þess sem Júníus Meyvant söng og spilaði tvö lög. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra bauð gesti velkomna og hélt ræðu um gildi tónlistar og Jakob Frímann Magnússon, formaður FTT, kynnti nýtt myndband um íslenska tónhöfunda. Nítján tónlistarmenn frá Íslandi eru í brennidepli á Eurosonic, sem er stærsta tónlistarráðstefna og hátíð í Evrópu og hófst á miðvikudag og lýkur í kvöld. Margir íslenskir tónlistarmenn hafa leikið á hátíðinni á undanförnum árum en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland er í brennidepli. Verkefnið er styrkt af ráðuneytum menningar, utanríkis, atvinnu og nýsköpunar, auk Icelandair, STEFs, Íslandsstofu og Reykjavíkurborgar. Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tólf íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi í fyrradag og voru tónleikarnir mjög vel sóttir. Mammút, Young Karin, Sóley, Júníus Meyvant, Dj Flugvél og Geimskip, Kiasmos og Sólstafir voru á meðal þeirra sem tróðu upp. Einnig var boðið upp á pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku, þar sem var smekkfullt af fólki. Síðan var móttaka í leikhúsinu Stadsschouwburg þar sem Árstíðir sungu lagið Heyr himnasmiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson, auk þess sem Júníus Meyvant söng og spilaði tvö lög. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra bauð gesti velkomna og hélt ræðu um gildi tónlistar og Jakob Frímann Magnússon, formaður FTT, kynnti nýtt myndband um íslenska tónhöfunda. Nítján tónlistarmenn frá Íslandi eru í brennidepli á Eurosonic, sem er stærsta tónlistarráðstefna og hátíð í Evrópu og hófst á miðvikudag og lýkur í kvöld. Margir íslenskir tónlistarmenn hafa leikið á hátíðinni á undanförnum árum en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland er í brennidepli. Verkefnið er styrkt af ráðuneytum menningar, utanríkis, atvinnu og nýsköpunar, auk Icelandair, STEFs, Íslandsstofu og Reykjavíkurborgar.
Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira