Nýtt efni frá Young Karin í mars Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2015 10:00 Karin Sveinsdóttir er söngkona Young Karin. vísir/ernir Hljómsveitin Young Karin er um þessar mundir að vinna að útgáfu fyrstu plötu sinnar. Nýtt efni frá sveitinni lítur dagsins ljós í næsta mánuði. „Það er enn ekki komið í ljós hve mikið það verður,“ segir Logi Pedro Stefánsson en hann myndar sveitina ásamt Karin Sveinsdóttur. Til stóð að gefa út myndband undir lok síðasta árs en það frestaðist.Logi Pedro StefánssonHljómsveitin var meðal þeirra sem fram komu á Eurosonic-hátíðinni í Groningen í Hollandi. Logi segir að það hafi skilað sér vel. „Viðbrögðin sem við fengum voru mjög jákvæð og við höfum heyrt af áhuga héðan og þaðan.“ Líkt og áður hefur verið sagt standa nú yfir upptökur sveitarinnar á nýju efni. Vinnsla þess fer fram í hljóðveri sem Júlíus Agnarsson heitinn átti. „Við fengum þarna inni og þetta er rosalega flott. Það voru einhverjir danskir hljóðnördar sem útbjuggu það þegar þeir ætluðu í útrás til Íslands,“ segir Logi. Í fyrra spilaði Young Karin meðal annars í Seattle og Toronto við góðar undirtektir. Hann segir að það sé enginn asi á þeim að spila eða koma plötu út. Þau liggi á haug af góðu efni og ætla að skila því frá sér á sem bestan hátt. „Við erum bókuð á hátíð í Texas núna í mars en það er spurning hvernig fer með hana. Það getur verið bæði dýrt og erfitt að spila í Ameríku. Þetta kemur allt í ljós,“ segir Logi Pedro. Tónlist Tengdar fréttir Tólf íslenskir flytjendur spiluðu á Eurosonic Tónleikar og pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku fóru fram á bransahátíðinni í Groningen. 17. janúar 2015 11:00 Góður rómur gerður að frammistöðu Íslendinga á Eurosonic Nítján íslenskar hljómsveitir og listamenn troða upp á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi. 16. janúar 2015 14:56 Júníus, Vök og Karin frumflytja nýtt efni á netinu Júníus Meyvant, Vök og Young Karin frumflytja efni á nýjum vef, sem Landsbankinn setti í loftið til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem nálgast óðfluga. 16. október 2014 23:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Young Karin er um þessar mundir að vinna að útgáfu fyrstu plötu sinnar. Nýtt efni frá sveitinni lítur dagsins ljós í næsta mánuði. „Það er enn ekki komið í ljós hve mikið það verður,“ segir Logi Pedro Stefánsson en hann myndar sveitina ásamt Karin Sveinsdóttur. Til stóð að gefa út myndband undir lok síðasta árs en það frestaðist.Logi Pedro StefánssonHljómsveitin var meðal þeirra sem fram komu á Eurosonic-hátíðinni í Groningen í Hollandi. Logi segir að það hafi skilað sér vel. „Viðbrögðin sem við fengum voru mjög jákvæð og við höfum heyrt af áhuga héðan og þaðan.“ Líkt og áður hefur verið sagt standa nú yfir upptökur sveitarinnar á nýju efni. Vinnsla þess fer fram í hljóðveri sem Júlíus Agnarsson heitinn átti. „Við fengum þarna inni og þetta er rosalega flott. Það voru einhverjir danskir hljóðnördar sem útbjuggu það þegar þeir ætluðu í útrás til Íslands,“ segir Logi. Í fyrra spilaði Young Karin meðal annars í Seattle og Toronto við góðar undirtektir. Hann segir að það sé enginn asi á þeim að spila eða koma plötu út. Þau liggi á haug af góðu efni og ætla að skila því frá sér á sem bestan hátt. „Við erum bókuð á hátíð í Texas núna í mars en það er spurning hvernig fer með hana. Það getur verið bæði dýrt og erfitt að spila í Ameríku. Þetta kemur allt í ljós,“ segir Logi Pedro.
Tónlist Tengdar fréttir Tólf íslenskir flytjendur spiluðu á Eurosonic Tónleikar og pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku fóru fram á bransahátíðinni í Groningen. 17. janúar 2015 11:00 Góður rómur gerður að frammistöðu Íslendinga á Eurosonic Nítján íslenskar hljómsveitir og listamenn troða upp á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi. 16. janúar 2015 14:56 Júníus, Vök og Karin frumflytja nýtt efni á netinu Júníus Meyvant, Vök og Young Karin frumflytja efni á nýjum vef, sem Landsbankinn setti í loftið til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem nálgast óðfluga. 16. október 2014 23:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tólf íslenskir flytjendur spiluðu á Eurosonic Tónleikar og pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku fóru fram á bransahátíðinni í Groningen. 17. janúar 2015 11:00
Góður rómur gerður að frammistöðu Íslendinga á Eurosonic Nítján íslenskar hljómsveitir og listamenn troða upp á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi. 16. janúar 2015 14:56
Júníus, Vök og Karin frumflytja nýtt efni á netinu Júníus Meyvant, Vök og Young Karin frumflytja efni á nýjum vef, sem Landsbankinn setti í loftið til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem nálgast óðfluga. 16. október 2014 23:30