Læsi undirstaða margs Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 14:00 „Það eru þrjú ár síðan við hófum átak í að sporna við lestrarerfiðleikum barna,“ segir Guðrún. Mynd/úr einkasafni „Þingið er þáttur í að auka fræðslu um lestrarvanda barna bæði meðal almennings og fagfólks. Þar verða stuttir fyrirlestrar frá fólki sem þekkir vandamálið frá ýmsum hliðum og þingið er opið öllum meðan húsrúm leyfir,“ segir Guðrún Björt Yngvadóttir um málþing í Norræna húsinu á morgun, fimmtudag milli klukkan 16.30 og 18.30. Guðrún Björt situr í alþjóðastjórn Lionshreyfingarinnar. „Það eru þrjú ár síðan við hófum átak í að sporna við lestrarerfiðleikum barna og nokkrir af viðburðum okkar hafa verið árvissir, þar á meðal svona málþing. Svo dreifum við bókamerkjum til tíu ára barna í gegnum skólakerfið til að hvetja þau til lestrar. Fengum ljóð eftir Þórarin Eldjárn sem er vel þekktur meðal barna og er skemmtilegur og fyndinn. Í ljóðinu fjallar hann um hvernig bókin getur léð fólki vængi og opnað nýja veröld. Bók í hönd og þér halda engin bönd, bók í hönd og þú berst niður á strönd, bók í hönd og þú breytist í önd, bók í hönd, beint út í lönd.“ Guðrún segir verkefni tengd læsi barna í framkvæmd víða um land. „Lionsklúbbar úti um allt land eru með fasta viðburði í sínum skólum og nokkrir klúbbar aðstoða börn af erlendum uppruna við heimanám og lestur enda er læsi undirstaða svo margs,“ segir Guðrún og bætir við að átakið nái til 210 landa heimsins. Eftir ávarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra á málþinginu mun Guðrún Björt kynna lestrarátak Lions. Næst mun Sigríður Ólafsdóttir doktorsnemi fjalla um áhrif tvítyngis á þróun læsis og Dröfn Vilhjálmsdóttir kynna verkefni bókasafns Seljaskóla sem miðar að því að efla lestraráhuga nemenda. Ingibjörg Ingólfsdóttir segir frá námskeiði byggðu á Davis-aðferðinni, fyrir foreldra barna sem eru í efstu deildum leikskóla og grunur leikur á að þrói með sér lestrarörðugleika. Lestina rekur Guðni Olgeirsson sem kynnir hugmyndir vinnuhóps menntamálaráðuneytisins um aðgerðir til að bæta læsi grunnskólabarna. Fundarstjóri er Jón Bjarni Þorsteinsson, fyrrverandi alþjóðastjórnarmaður Lions. Menning Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Þingið er þáttur í að auka fræðslu um lestrarvanda barna bæði meðal almennings og fagfólks. Þar verða stuttir fyrirlestrar frá fólki sem þekkir vandamálið frá ýmsum hliðum og þingið er opið öllum meðan húsrúm leyfir,“ segir Guðrún Björt Yngvadóttir um málþing í Norræna húsinu á morgun, fimmtudag milli klukkan 16.30 og 18.30. Guðrún Björt situr í alþjóðastjórn Lionshreyfingarinnar. „Það eru þrjú ár síðan við hófum átak í að sporna við lestrarerfiðleikum barna og nokkrir af viðburðum okkar hafa verið árvissir, þar á meðal svona málþing. Svo dreifum við bókamerkjum til tíu ára barna í gegnum skólakerfið til að hvetja þau til lestrar. Fengum ljóð eftir Þórarin Eldjárn sem er vel þekktur meðal barna og er skemmtilegur og fyndinn. Í ljóðinu fjallar hann um hvernig bókin getur léð fólki vængi og opnað nýja veröld. Bók í hönd og þér halda engin bönd, bók í hönd og þú berst niður á strönd, bók í hönd og þú breytist í önd, bók í hönd, beint út í lönd.“ Guðrún segir verkefni tengd læsi barna í framkvæmd víða um land. „Lionsklúbbar úti um allt land eru með fasta viðburði í sínum skólum og nokkrir klúbbar aðstoða börn af erlendum uppruna við heimanám og lestur enda er læsi undirstaða svo margs,“ segir Guðrún og bætir við að átakið nái til 210 landa heimsins. Eftir ávarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra á málþinginu mun Guðrún Björt kynna lestrarátak Lions. Næst mun Sigríður Ólafsdóttir doktorsnemi fjalla um áhrif tvítyngis á þróun læsis og Dröfn Vilhjálmsdóttir kynna verkefni bókasafns Seljaskóla sem miðar að því að efla lestraráhuga nemenda. Ingibjörg Ingólfsdóttir segir frá námskeiði byggðu á Davis-aðferðinni, fyrir foreldra barna sem eru í efstu deildum leikskóla og grunur leikur á að þrói með sér lestrarörðugleika. Lestina rekur Guðni Olgeirsson sem kynnir hugmyndir vinnuhóps menntamálaráðuneytisins um aðgerðir til að bæta læsi grunnskólabarna. Fundarstjóri er Jón Bjarni Þorsteinsson, fyrrverandi alþjóðastjórnarmaður Lions.
Menning Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp