Náttúrupassinn mun taka breytingum sveinn arnarsson skrifar 5. mars 2015 08:45 Sátt verður að nást Þingmenn segja mikilvægt að ná breiðri sátt um náttúrupassann. Fréttablaðið/Vilhelm Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir mikilvægt að ná breiðri sátt um náttúrupassann. Verndun náttúru og uppbygging innviða þurfi að fara að eiga sér stað sem fyrst. Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um náttúrupassa er nú í meðförum nefndarinnar og er vinna hafin við breytingar. Ferðaþjónustan skilar nú yfir þrjú hundruð milljörðum króna í gjaldeyristekjur og spár gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur þessa árs slagi í 350 milljarða. Jón telur samt sem áður grundvöll fyrir að ná í tekjur til uppbyggingar innviða. „Í sjávarútveginum eru tekin veiðigjöld þrátt fyrir að sjávarútvegurinn skili heilmiklum gjaldeyristekjum. Sama má segja um ferðaþjónustuna. Nú er hins vegar unnið að því að finna lausn á því hvernig skipulagið verður. Við erum rétt að byrja að skoða málið inni í atvinnuveganefnd en það er alveg ljóst að einhverjar breytingar þarf að gera á frumvarpinu til að skapa sátt um það,“ segir Jón. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, segir náttúruna enga bið þola. „Það er alveg ljóst að skatttekjur hafa aukist gríðarlega af ferðaþjónustunni síðustu misseri. Þá mun greinin öll falla undir virðisaukaskattskerfið frá og með næstu áramótum með tilheyrandi tekjuauka fyrir ríkissjóð.“ Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir mikilvægt að ná breiðri sátt um náttúrupassann. Verndun náttúru og uppbygging innviða þurfi að fara að eiga sér stað sem fyrst. Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um náttúrupassa er nú í meðförum nefndarinnar og er vinna hafin við breytingar. Ferðaþjónustan skilar nú yfir þrjú hundruð milljörðum króna í gjaldeyristekjur og spár gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur þessa árs slagi í 350 milljarða. Jón telur samt sem áður grundvöll fyrir að ná í tekjur til uppbyggingar innviða. „Í sjávarútveginum eru tekin veiðigjöld þrátt fyrir að sjávarútvegurinn skili heilmiklum gjaldeyristekjum. Sama má segja um ferðaþjónustuna. Nú er hins vegar unnið að því að finna lausn á því hvernig skipulagið verður. Við erum rétt að byrja að skoða málið inni í atvinnuveganefnd en það er alveg ljóst að einhverjar breytingar þarf að gera á frumvarpinu til að skapa sátt um það,“ segir Jón. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, segir náttúruna enga bið þola. „Það er alveg ljóst að skatttekjur hafa aukist gríðarlega af ferðaþjónustunni síðustu misseri. Þá mun greinin öll falla undir virðisaukaskattskerfið frá og með næstu áramótum með tilheyrandi tekjuauka fyrir ríkissjóð.“
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira