Innlegg í baráttuna gegn heimilisofbeldi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. mars 2015 12:30 Jón Yngvi Jóhannesson afhenti viðurkenninguna við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni. Vísir/Valli „Við sem að bókinni stöndum erum afskaplega ánægðar með viðurkenninguna. Þá fær málefnið enn meiri athygli því bókin er innlegg í baráttuna gegn heimilisofbeldi,“ segir Guðrún Kristinsdóttir prófessor, sem í gær tók við viðurkenningu Hagþenkis 2014 fyrir ritstjórn bókarinnar Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Aðrir höfundar eru Ingibjörg H. Harðardóttir, Margrét Ólafsdóttir, Margrét Sveinsdóttir, Nanna Þ. Andrésdóttir og Steinunn Gestsdóttir. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna. Höfundarnir tókust meðal annars á við það erfiða verkefni að ræða við óhörðnuð ungmenni um hið viðkvæma málefni sem heimilisofbeldi er. Í ályktunarorðum Viðurkenningarráðs segir meðal annars: Merkilegt brautryðjandaverk sem á ríkt erindi við kennara, foreldra og alla sem láta sér annt um börn og velferð þeirra. ... Hvar sem drepið er niður í ritinu gætir þess viðhorfs að börn og unglingar séu samfélagslegir borgarar og gerendur í eigin lífi. Að börn séu ekki fórnarlömb sem beri að vorkenna heldur ungt fólk sem sýni af sér seiglu við að lifa af í vondum aðstæðum og verðskuldi að á þau sé hlustað. Þau búi yfir visku og þekkingu sem vert sé að leita eftir og taka mark á. Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Við sem að bókinni stöndum erum afskaplega ánægðar með viðurkenninguna. Þá fær málefnið enn meiri athygli því bókin er innlegg í baráttuna gegn heimilisofbeldi,“ segir Guðrún Kristinsdóttir prófessor, sem í gær tók við viðurkenningu Hagþenkis 2014 fyrir ritstjórn bókarinnar Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Aðrir höfundar eru Ingibjörg H. Harðardóttir, Margrét Ólafsdóttir, Margrét Sveinsdóttir, Nanna Þ. Andrésdóttir og Steinunn Gestsdóttir. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna. Höfundarnir tókust meðal annars á við það erfiða verkefni að ræða við óhörðnuð ungmenni um hið viðkvæma málefni sem heimilisofbeldi er. Í ályktunarorðum Viðurkenningarráðs segir meðal annars: Merkilegt brautryðjandaverk sem á ríkt erindi við kennara, foreldra og alla sem láta sér annt um börn og velferð þeirra. ... Hvar sem drepið er niður í ritinu gætir þess viðhorfs að börn og unglingar séu samfélagslegir borgarar og gerendur í eigin lífi. Að börn séu ekki fórnarlömb sem beri að vorkenna heldur ungt fólk sem sýni af sér seiglu við að lifa af í vondum aðstæðum og verðskuldi að á þau sé hlustað. Þau búi yfir visku og þekkingu sem vert sé að leita eftir og taka mark á.
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira