Myndar veðrabrigði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. mars 2015 17:15 Við Geststaðavatn í Krýsuvík. Guðlaugur „Myndirnar mínar eru frá Berlín og Íslandi, þær íslensku flestar teknar á Kjalarnesi og í Krýsuvík,“ segir Guðlaugur Bjarnason sem hefur opnað ljósmyndasýningu í Anarkíu, listasal í Kópavogi. Hann kveðst líka vera með tréskúlptúra sem tengjast ljósmyndasýningunni. Dóttir Guðlaugs er tónlistarkonan Ingibjörg Azima. Um klukkan 16 verður tónverkið Veðrabrigði eftir hana frumflutt á sýningunni við ljóð Guðlaugs sem urðu til við tökur á myndaseríunum Íshljómar-Bláminn-Norðanbál. Flytjendur eru básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico og Magga Stína. Stefnt er að því að flytja tónverkið einnig aðrar helgar meðan á sýningunni stendur sem er til 29. mars. Guðlaugur lauk námi við Myndhöggvaradeild MHÍ 1988, fór á steinhöggvaranámskeið á Gotlandi sama ár. 1990 lá leiðin til Þýskalands í Kunst Akademie Düsseldorf, þar lauk hann námi sem Meisterschuler 1994. Hann bjó í Berlín frá 1995 til ársins 2012 er hann snéri aftur til Íslands. Guðlaugur hefur haldið fjölda sýninga og tekið þátt í fjölmörgum verkefnum og samsýningum í Skotlandi, Póllandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Myndirnar mínar eru frá Berlín og Íslandi, þær íslensku flestar teknar á Kjalarnesi og í Krýsuvík,“ segir Guðlaugur Bjarnason sem hefur opnað ljósmyndasýningu í Anarkíu, listasal í Kópavogi. Hann kveðst líka vera með tréskúlptúra sem tengjast ljósmyndasýningunni. Dóttir Guðlaugs er tónlistarkonan Ingibjörg Azima. Um klukkan 16 verður tónverkið Veðrabrigði eftir hana frumflutt á sýningunni við ljóð Guðlaugs sem urðu til við tökur á myndaseríunum Íshljómar-Bláminn-Norðanbál. Flytjendur eru básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico og Magga Stína. Stefnt er að því að flytja tónverkið einnig aðrar helgar meðan á sýningunni stendur sem er til 29. mars. Guðlaugur lauk námi við Myndhöggvaradeild MHÍ 1988, fór á steinhöggvaranámskeið á Gotlandi sama ár. 1990 lá leiðin til Þýskalands í Kunst Akademie Düsseldorf, þar lauk hann námi sem Meisterschuler 1994. Hann bjó í Berlín frá 1995 til ársins 2012 er hann snéri aftur til Íslands. Guðlaugur hefur haldið fjölda sýninga og tekið þátt í fjölmörgum verkefnum og samsýningum í Skotlandi, Póllandi, Svíþjóð og Þýskalandi.
Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp