Dillandi djass fyrir alla Magnús Guðmundsson skrifar 4. apríl 2015 12:30 Tónlistarmennirnir eru þekktir fyrir glæsilegan klæðaburð og líflega sviðsframkomu. Á laugardagskvöldið rekur á fjörur Reykjavíkur skemmtilega gesti en þar eru á ferð djasstónlistarmennirnir í bandinu 5000 Jazz Assassins frá Brooklyn. Þeir ætla að troða upp á Sæmundi í sparifötunum kl. 21 og verður frítt á tónleikana og því tilvalið að skella sér á djassinn eftir alvöruþunga föstudagsins langa. Sveitina skipa þeir Nathan Lambertson, Alex Harvey, James Monahan og Jono Waldman. 5000 Jazz Assassins spila ragtime/swing-djass með evrópsku yfirbragði og vinna þessir ungu djassistar nú hörðum höndum að sinni fyrstu breiðskífu sem er væntanleg seinna á þessu ári. Kapparnir eru þekktir fyrir að klæða sig mjög í stíl við tónlistina og minna tónleikar þeirra oft meira á trylltar veislur en tónleika. - mg Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á laugardagskvöldið rekur á fjörur Reykjavíkur skemmtilega gesti en þar eru á ferð djasstónlistarmennirnir í bandinu 5000 Jazz Assassins frá Brooklyn. Þeir ætla að troða upp á Sæmundi í sparifötunum kl. 21 og verður frítt á tónleikana og því tilvalið að skella sér á djassinn eftir alvöruþunga föstudagsins langa. Sveitina skipa þeir Nathan Lambertson, Alex Harvey, James Monahan og Jono Waldman. 5000 Jazz Assassins spila ragtime/swing-djass með evrópsku yfirbragði og vinna þessir ungu djassistar nú hörðum höndum að sinni fyrstu breiðskífu sem er væntanleg seinna á þessu ári. Kapparnir eru þekktir fyrir að klæða sig mjög í stíl við tónlistina og minna tónleikar þeirra oft meira á trylltar veislur en tónleika. - mg
Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira