Margfaldur Grammy verðlaunahafi aðstoðar Sylvíu við upptökur á hennar fyrstu plötu Guðrún Ansnes skrifar 2. apríl 2015 00:01 Þau Sylvía og Printz Board eru gríðarlega ánægð með samvinnuna og verður spennandi að heyra útkomuna en platan er væntanleg síðar á árinu. Vísir/Vilhelm Sylvía Erla Melsted hefur lokað sig af inni í hljóðveri ásamt Printz Board, tónlistarstjóra einhverra frægustu tónlistarmanna samtímans. Má þar nefna stórstjörnur á borð við Dr. Dre, The Black Eyed Peas, James Brown, Katy Perry og Sheryl Crow. „Hann er að hjálpa mér gríðarlega mikið, ekki bara í útsetningum heldur með allt milli himins og jarðar,“ segir þessi unga söngkonan sem er rétt orðin nítján ára. „Ég er enn þá að finna mig í tónlistinni svo ég er ofboðslega þakklát fyrir að fá mann af hans kaliberi til að hjálpa mér. Það er ómetanlegt.“Vinnur aðeins með útvöldumBoard virðist sjálfur ekki minna heillaður af Sylvíu : „Ég heillaðist samstundis af persónuleika hennar og kraftinum sem einkennir hana. Hún er stútfull af hugmyndum og ég varð strax spenntur fyrir að vinna með henni.“ Sylvía komst í samband við Board í gegnum sameiginlegan vin þeirra og hitti hann svo í Los Angeles um síðustu jól. „Það gekk allt svo vel að við ákváðum að hjóla í þetta saman,“ segir hún. Sylvía segir Board leggja sitt á vogarskálarnar við tónlistina en sjálf semji hún textana alveg ein.Hugsar stórt„Platan er poppskotin, smá R‘n‘B og svolítið rokk. Við vildum ekki hafa þetta of poppað heldur skapa einhvers konar sérstöðu. Það er erfitt fyrir Íslending að ætla að ná langt úti í heimi án þess að hafa einhverja sérstöðu,“ segir hún, en plata er öll á ensku og stefnan tekin á að hún komi út á þessu ári. Hún ætlar sér út fyrir landsteinana með sitt efni og greinilegt að hún er stórhuga þrátt fyrir ungan aldur. „Nú legg ég áherslu á að taka upp plötuna samhliða því að ljúka náminu mínu í Versló,“ útskýrir Sylvía og bætir við að hún sé með mörg járn í eldinum og enn fleiri, sem hún þurfi að koma frá sér í nánustu framtíð. Aðspurð segjast þau ekki hafa mikinn tíma til að sinna hlutverkum túrista á meðan á dvöl kappans stendur. Board segist þó hafa mikinn smekk fyrir næturlífinu sem hann ætlar sér að skoða betur þegar tækifæri gefst til. Sylvía er sennilega flestum Íslendingum kunn eftir að hún keppti í Söngvakeppni sjónvarpsins 2013. Þar freistaði hún þess að keppa fyrir hönd Íslands með lagið „Stund með þér“ við afar góðan orðstír. Grammy Tengdar fréttir Vill bæta heiminn Sylvía Erla Scheving söng sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í úrslitum Söngvakeppninni. Sylvía er rétt að byrja. 19. febrúar 2013 17:00 Hverjir komast áfram í Söngvakeppninni á laugardagskvöld? Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í sjónvarpssal í kvöld. Fréttablaðið fékk þau Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur og Vigni Rafn Valþórsson til að hlusta á lögin sex sem keppa í kvöld og leggja sitt mat á þau. 26. janúar 2013 10:00 Dóttir Magnúsar Scheving keppir við lærimeistarann Dóttir Magnúsar Scheving flytur lag í Söngvakeppninni í ár. Hún tók sín fyrstu skref í söngnámi hjá Birgittu Haukdal og keppir nú á sama sviði. 11. janúar 2013 13:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Sylvía Erla Melsted hefur lokað sig af inni í hljóðveri ásamt Printz Board, tónlistarstjóra einhverra frægustu tónlistarmanna samtímans. Má þar nefna stórstjörnur á borð við Dr. Dre, The Black Eyed Peas, James Brown, Katy Perry og Sheryl Crow. „Hann er að hjálpa mér gríðarlega mikið, ekki bara í útsetningum heldur með allt milli himins og jarðar,“ segir þessi unga söngkonan sem er rétt orðin nítján ára. „Ég er enn þá að finna mig í tónlistinni svo ég er ofboðslega þakklát fyrir að fá mann af hans kaliberi til að hjálpa mér. Það er ómetanlegt.“Vinnur aðeins með útvöldumBoard virðist sjálfur ekki minna heillaður af Sylvíu : „Ég heillaðist samstundis af persónuleika hennar og kraftinum sem einkennir hana. Hún er stútfull af hugmyndum og ég varð strax spenntur fyrir að vinna með henni.“ Sylvía komst í samband við Board í gegnum sameiginlegan vin þeirra og hitti hann svo í Los Angeles um síðustu jól. „Það gekk allt svo vel að við ákváðum að hjóla í þetta saman,“ segir hún. Sylvía segir Board leggja sitt á vogarskálarnar við tónlistina en sjálf semji hún textana alveg ein.Hugsar stórt„Platan er poppskotin, smá R‘n‘B og svolítið rokk. Við vildum ekki hafa þetta of poppað heldur skapa einhvers konar sérstöðu. Það er erfitt fyrir Íslending að ætla að ná langt úti í heimi án þess að hafa einhverja sérstöðu,“ segir hún, en plata er öll á ensku og stefnan tekin á að hún komi út á þessu ári. Hún ætlar sér út fyrir landsteinana með sitt efni og greinilegt að hún er stórhuga þrátt fyrir ungan aldur. „Nú legg ég áherslu á að taka upp plötuna samhliða því að ljúka náminu mínu í Versló,“ útskýrir Sylvía og bætir við að hún sé með mörg járn í eldinum og enn fleiri, sem hún þurfi að koma frá sér í nánustu framtíð. Aðspurð segjast þau ekki hafa mikinn tíma til að sinna hlutverkum túrista á meðan á dvöl kappans stendur. Board segist þó hafa mikinn smekk fyrir næturlífinu sem hann ætlar sér að skoða betur þegar tækifæri gefst til. Sylvía er sennilega flestum Íslendingum kunn eftir að hún keppti í Söngvakeppni sjónvarpsins 2013. Þar freistaði hún þess að keppa fyrir hönd Íslands með lagið „Stund með þér“ við afar góðan orðstír.
Grammy Tengdar fréttir Vill bæta heiminn Sylvía Erla Scheving söng sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í úrslitum Söngvakeppninni. Sylvía er rétt að byrja. 19. febrúar 2013 17:00 Hverjir komast áfram í Söngvakeppninni á laugardagskvöld? Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í sjónvarpssal í kvöld. Fréttablaðið fékk þau Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur og Vigni Rafn Valþórsson til að hlusta á lögin sex sem keppa í kvöld og leggja sitt mat á þau. 26. janúar 2013 10:00 Dóttir Magnúsar Scheving keppir við lærimeistarann Dóttir Magnúsar Scheving flytur lag í Söngvakeppninni í ár. Hún tók sín fyrstu skref í söngnámi hjá Birgittu Haukdal og keppir nú á sama sviði. 11. janúar 2013 13:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Vill bæta heiminn Sylvía Erla Scheving söng sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í úrslitum Söngvakeppninni. Sylvía er rétt að byrja. 19. febrúar 2013 17:00
Hverjir komast áfram í Söngvakeppninni á laugardagskvöld? Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í sjónvarpssal í kvöld. Fréttablaðið fékk þau Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur og Vigni Rafn Valþórsson til að hlusta á lögin sex sem keppa í kvöld og leggja sitt mat á þau. 26. janúar 2013 10:00
Dóttir Magnúsar Scheving keppir við lærimeistarann Dóttir Magnúsar Scheving flytur lag í Söngvakeppninni í ár. Hún tók sín fyrstu skref í söngnámi hjá Birgittu Haukdal og keppir nú á sama sviði. 11. janúar 2013 13:30