Kirkjur, hús og kisur Magnús Guðmundsson skrifar 11. apríl 2015 11:45 Listamenn Sigrún Huld og Ingi Hrafn eru á meðal vinsælli listamanna innan Listar án landamæra. Í dag kl. 13 verður nokkuð óvenjuleg opnun á sýningunni Kirkjur og hús í Týsgalleríi að Týsgötu 3 en Birna Þórðardóttir og Ingi Hrafn Stefánsson ætla að leiða opnunargöngu frá anddyri Hallgrímskirkju að safninu kl. 13. Sýningin er hluti af dagskrá hátíðarinnar List án landamæra og þar sýna þau Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stefánsson saman verk sín. Hugðarefni Inga Hrafns í listinni eru einkum kirkjur en Sigrún Huld vinnur með hús. „Mér finnst ákaflega gaman að taka þátt í þessari hátíð,“ segir Sigrún Huld og heldur áfram: „Það er líka svo gaman að fólk komi og sjái það sem ég hef verið að gera.“ En þess má geta að frami Sigrúnar Huldar á myndlistarbrautinni hefur verið skjótur og njóta myndir hennar mikilla vinsælda. „Núna er ég búin að vera að mála mikið af húsum og dýrum. Svo mála ég líka kisur sem eru að labba á húsunum. Auk þess þá málaði ég sérstaka mynd af Hallgrímskirkju fyrir þessa sýningu.“ Sýning Sigrúnar Huldar og Inga Hrafns stendur til 25. apríl næstkomandi. Menning Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Í dag kl. 13 verður nokkuð óvenjuleg opnun á sýningunni Kirkjur og hús í Týsgalleríi að Týsgötu 3 en Birna Þórðardóttir og Ingi Hrafn Stefánsson ætla að leiða opnunargöngu frá anddyri Hallgrímskirkju að safninu kl. 13. Sýningin er hluti af dagskrá hátíðarinnar List án landamæra og þar sýna þau Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stefánsson saman verk sín. Hugðarefni Inga Hrafns í listinni eru einkum kirkjur en Sigrún Huld vinnur með hús. „Mér finnst ákaflega gaman að taka þátt í þessari hátíð,“ segir Sigrún Huld og heldur áfram: „Það er líka svo gaman að fólk komi og sjái það sem ég hef verið að gera.“ En þess má geta að frami Sigrúnar Huldar á myndlistarbrautinni hefur verið skjótur og njóta myndir hennar mikilla vinsælda. „Núna er ég búin að vera að mála mikið af húsum og dýrum. Svo mála ég líka kisur sem eru að labba á húsunum. Auk þess þá málaði ég sérstaka mynd af Hallgrímskirkju fyrir þessa sýningu.“ Sýning Sigrúnar Huldar og Inga Hrafns stendur til 25. apríl næstkomandi.
Menning Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira