Keppa í einni stærstu þungarokkskeppni í heiminum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2015 10:30 Þorsteinn Gunnar Friðriksson, Andri Kjartan Andersen, Samúel Böðvarsson og Björn Rúnarsson Vísir/Pjetur Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari. Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari.
Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira