Erpur treður upp á undan Snoop Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. maí 2015 09:00 Snoop heldur partí í Laugardalshöll. „Þetta verður rosalegt,“ segir Erpur Eyvindarson rappari, einnig þekktur sem Blaz Roca, um partí sem bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun halda hér á landi í júlí. Erpur hitaði einnig upp fyrir Snoop þegar hann kom hingað síðast, en það verða einmitt nákvæmlega tíu ár síðan Snoop tróð hér upp síðast. Erpur Eyvindarson hitar upp fyrir Snoop.Uppákoman nú verður öðruvísi en tónleikarnir sem Snoop hélt síðast. „Þetta verður eiginlega eins og Palla-ball,“ segir Erpur og vísar þar til balla sem Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari heldur. Erpur heldur áfram: „Snoop spilar þarna uppáhaldslögin sín og tekur lögin sín inni á milli. Ég er mjög spenntur að sjá hvaða lög hann mun spila og hvað hann er að pæla í tónlist. Þetta verður algjör veisla auðvitað. Þarna verða aðrir góðir gestir og fullt af dönsurum.“Partíið með Snoop fer fram í Laugardalshöll þann 17. júlí. Miðasala er á midi.is. Tónlist Tengdar fréttir Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta verður rosalegt,“ segir Erpur Eyvindarson rappari, einnig þekktur sem Blaz Roca, um partí sem bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun halda hér á landi í júlí. Erpur hitaði einnig upp fyrir Snoop þegar hann kom hingað síðast, en það verða einmitt nákvæmlega tíu ár síðan Snoop tróð hér upp síðast. Erpur Eyvindarson hitar upp fyrir Snoop.Uppákoman nú verður öðruvísi en tónleikarnir sem Snoop hélt síðast. „Þetta verður eiginlega eins og Palla-ball,“ segir Erpur og vísar þar til balla sem Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari heldur. Erpur heldur áfram: „Snoop spilar þarna uppáhaldslögin sín og tekur lögin sín inni á milli. Ég er mjög spenntur að sjá hvaða lög hann mun spila og hvað hann er að pæla í tónlist. Þetta verður algjör veisla auðvitað. Þarna verða aðrir góðir gestir og fullt af dönsurum.“Partíið með Snoop fer fram í Laugardalshöll þann 17. júlí. Miðasala er á midi.is.
Tónlist Tengdar fréttir Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30