Frumvarp um afnám hafta í þessari viku Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar 1. júní 2015 07:00 Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa haldið málinu mjög þétt að sér og aðeins örfáir vita hvað í frumvarpinu felst. Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta er á lokametrunum og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er stefnt að því að það verði kynnt fyrir ríkisstjórn á morgun. Til stóð að kynna frumvarpið á ríkisstjórnarfundi á föstudag, en úr því varð ekki. Heimildir Fréttablaðsins herma að þar hafi fremur ráðið sú athygli sem fór í umfangsmiklar tillögur stjórnvalda til þess að greiða fyrir kjarasamningum. Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa haldið málinu mjög þétt að sér og aðeins örfáir vita hvað í frumvarpinu felst. Flestir, ef ekki allir, aðrir ráðherrar munu sjá frumvarpið fyrst á fundi ríkisstjórnarinnar. Þar spilar fyrst og fremst inn í að frumvarpið getur haft áhrif á markaði og því ríkir þessi leynd yfir því. Aðeins sérvaldir aðilar hafa fengið að lesa frumvarpið yfir. Efni frumvarpsins verður í kjölfarið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni, en samkvæmt heimildum Fréttblaðsins hefði það verið gert í dag hefði náðst að fjalla um málið á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Bæði Bjarni og Sigmundur Davíð hafa boðað frumvarpið á yfirstandandi þingi. Rætt hefur verið um að setja á stöðugleikaskatt til að stýra því útflæði gjaldeyris sem losun fjármagnshaftanna hefur óhjákvæmilega í för með sér. Gjaldeyrishöft Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Sjá meira
Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta er á lokametrunum og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er stefnt að því að það verði kynnt fyrir ríkisstjórn á morgun. Til stóð að kynna frumvarpið á ríkisstjórnarfundi á föstudag, en úr því varð ekki. Heimildir Fréttablaðsins herma að þar hafi fremur ráðið sú athygli sem fór í umfangsmiklar tillögur stjórnvalda til þess að greiða fyrir kjarasamningum. Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa haldið málinu mjög þétt að sér og aðeins örfáir vita hvað í frumvarpinu felst. Flestir, ef ekki allir, aðrir ráðherrar munu sjá frumvarpið fyrst á fundi ríkisstjórnarinnar. Þar spilar fyrst og fremst inn í að frumvarpið getur haft áhrif á markaði og því ríkir þessi leynd yfir því. Aðeins sérvaldir aðilar hafa fengið að lesa frumvarpið yfir. Efni frumvarpsins verður í kjölfarið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni, en samkvæmt heimildum Fréttblaðsins hefði það verið gert í dag hefði náðst að fjalla um málið á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Bæði Bjarni og Sigmundur Davíð hafa boðað frumvarpið á yfirstandandi þingi. Rætt hefur verið um að setja á stöðugleikaskatt til að stýra því útflæði gjaldeyris sem losun fjármagnshaftanna hefur óhjákvæmilega í för með sér.
Gjaldeyrishöft Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Sjá meira