Hér deilir hún með lesendum Lífsins lagalistanum sínum sem er til þess fallinn að virkja sköpunarkraftinn og hvetja til dáða.


Erna Hrund er ein af stofendnum Trendet vefsíðunnar og hér má hlýða á ofursmarta tóna sem hún setti saman
Hildur Steinþórsdóttir er arkítekt sem hannaði syndsamlega skemmtilegan lagalista fyrir lesendur.
Spotify lagalistinn hennar Andreu er afar kósí á blautum föstudegi
Sérvaldar melódíur frá kraftmikilli þingkonu Bjartrar framtíðar
Elsa Dagný er nýúskrifaður vöruhönnuður sem deilir með þér eldhressum tónum
Heiða Dóra Jónsdóttir er söngkona og lagaskáld sem kallar sig bara Heiðu. Hér deilir hún sínum uppáhaldstónum á Spotify.