Lunga nær hámarki um helgina Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2015 08:00 Lunga er haldin hátíðlega á Seyðisfirði Mynd/Magnús Elvar Jónsson Lunga á Seyðisfirði hefur verið í gangi alla vikuna og verður hápunkturinn um helgina. Listahátíðin heldur upp á 15 ára afmælið og er dagskráin glæsileg í tilefni þess. Seinustu vikuna hafa verið smiðjur í gangi þar sem nemendur og leiðbeinendur koma saman og læra af hver öðrum. Alls eru 120 þátttakendur sem fá að taka þátt í smiðjunum og er hægt að skrá sig meðal annars í danssmiðju, gjörningasmiðju og bréfaskriftasmiðju svo fátt eitt sé nefnt. Björk Sigfinnsdóttir er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar og hefur verið frá upphafi. Hún býr á Seyðisfirði og er skólastjóri Lunga-skólans. „Þó svo að það eru aðeins 120 pláss laus í smiðjurnar þá eru allt að 2.000 manns hérna alla vikuna og taka þátt í dagskránni. Hápunkturinn verður auðvitað um helgina en þá verða tónleikar og uppskeruhátíð þar sem afraksturinn í öllum smiðjunum verður sýndur.“ Búist er við að fólk streymi að frá öllum landshlutum til Seyðisfjarðar um helgina til þess að taka þátt í lokadögunum. Margir koma frá Reykjavík en enn þá fleiri koma frá öðrum landshlutum, sérstaklega frá Akureyri. Í ár eru krakkar í heimsókn á hátíðinni frá Danmörku, Noregi og Englandi, sem taka saman þátt í verkefni sem kallast samkennd. Það er áherslan lögð á það að kafa dýpra í þýðingu hugtaksins og læra hvaða hlutverk hver og einn spilar í samfélaginu. LungA Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Lunga á Seyðisfirði hefur verið í gangi alla vikuna og verður hápunkturinn um helgina. Listahátíðin heldur upp á 15 ára afmælið og er dagskráin glæsileg í tilefni þess. Seinustu vikuna hafa verið smiðjur í gangi þar sem nemendur og leiðbeinendur koma saman og læra af hver öðrum. Alls eru 120 þátttakendur sem fá að taka þátt í smiðjunum og er hægt að skrá sig meðal annars í danssmiðju, gjörningasmiðju og bréfaskriftasmiðju svo fátt eitt sé nefnt. Björk Sigfinnsdóttir er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar og hefur verið frá upphafi. Hún býr á Seyðisfirði og er skólastjóri Lunga-skólans. „Þó svo að það eru aðeins 120 pláss laus í smiðjurnar þá eru allt að 2.000 manns hérna alla vikuna og taka þátt í dagskránni. Hápunkturinn verður auðvitað um helgina en þá verða tónleikar og uppskeruhátíð þar sem afraksturinn í öllum smiðjunum verður sýndur.“ Búist er við að fólk streymi að frá öllum landshlutum til Seyðisfjarðar um helgina til þess að taka þátt í lokadögunum. Margir koma frá Reykjavík en enn þá fleiri koma frá öðrum landshlutum, sérstaklega frá Akureyri. Í ár eru krakkar í heimsókn á hátíðinni frá Danmörku, Noregi og Englandi, sem taka saman þátt í verkefni sem kallast samkennd. Það er áherslan lögð á það að kafa dýpra í þýðingu hugtaksins og læra hvaða hlutverk hver og einn spilar í samfélaginu.
LungA Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira