Áhorfandinn býr til sögurnar sjálfur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. júlí 2015 10:30 „Fegurðin felst í því að fólk veit aldrei hvort verkið verður enn til á morgun,“ segir Margeir. Vísir/Stefán „Þetta eru sögur sem áhorfandinn býr til sjálfur,“ segir Margeir Dire, sem opnaði sýninguna Milljón sögur í Gallery Orange í gær. Þar eru til dæmis gluggaverk sem sjást utan frá, unnin með kalkspreyi. Önnur eru innandyra og snúa að salnum. „Ég sæki myndefnið í eðli náttúrunnar, götulist, fólk og sögur. Mest er tengingin í götulistina,“ segir Margeir sem er þekktur fyrir að gefa sumum listaverkum sínum takmarkaðan líftíma. „Ég hef stundum málað yfir verkin eða kveikt í þeim,“ segir hann og nefnir að kalkið í gluggunum á Galleríi Orange sé dæmi um slíkt. „Kalkið verður þrifið af þegar sýningunni lýkur og glugginn fer í sitt gamla form. Fegurðin felst í því að fólk veit aldrei hvort verkið verður enn til á morgun svo það þarf að stoppa og njóta þess til fulls. Núna.“ Sýningin í Gallery Orange stendur þó í sex vikur. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Þetta eru sögur sem áhorfandinn býr til sjálfur,“ segir Margeir Dire, sem opnaði sýninguna Milljón sögur í Gallery Orange í gær. Þar eru til dæmis gluggaverk sem sjást utan frá, unnin með kalkspreyi. Önnur eru innandyra og snúa að salnum. „Ég sæki myndefnið í eðli náttúrunnar, götulist, fólk og sögur. Mest er tengingin í götulistina,“ segir Margeir sem er þekktur fyrir að gefa sumum listaverkum sínum takmarkaðan líftíma. „Ég hef stundum málað yfir verkin eða kveikt í þeim,“ segir hann og nefnir að kalkið í gluggunum á Galleríi Orange sé dæmi um slíkt. „Kalkið verður þrifið af þegar sýningunni lýkur og glugginn fer í sitt gamla form. Fegurðin felst í því að fólk veit aldrei hvort verkið verður enn til á morgun svo það þarf að stoppa og njóta þess til fulls. Núna.“ Sýningin í Gallery Orange stendur þó í sex vikur.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira