Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour