Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour